Iðndalur 7, 190 Vogar
Tilboð
Lóð
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
3.340.000

Bjarg fast fasteignasala kynnir eignina Iðndalur 7, 190 Vogar, nánar tiltekið fastanúmer 233-3135 / 233-3137, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.

IÐNDALUR 7, SVEITARFÉLAGIÐ VOGAR -  1592 FM EIGNARLÓР -  5 ÍBÚÐIR OG   5 IÐNAÐARBIL

Um er að ræða 1.592 fm Iðnaðar og athafnalóð þar sem mögulegt er að byggja fimm 3ja herbergja íbúðir með sérinngangi á efrihæð og fimm ca. 80 fm með innkeyrsluhurð á neðri hæð. 

Tillaga að teikningum sem gera ráð fyrir 5 ca. 80  til 100 fm íbúðum og verslun  á neðri hæð iðnaðarbilum með fjórum innkeyrsluhurðum fylgja með.

Allar íbúðir eru með sérinngangi. (ath lutdeildarlán). 
 



Eignin Iðndalur 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Iðnaðar og athafnalóð Fasteignanúmer 233-3135, Landeignanúmer L207399 birt stærð 1592,0 fm.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.