Fannahvarf 1, 203 Kópavogur
87.500.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
121 m2
87.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
52.650.000
Fasteignamat
59.250.000

Bjarg fast fasteignasala kynnir fasteignina Fannahvarf 1, í Kópavogi, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 227-2695

Eignin Fannahvarf 1 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-2695, birt stærð 121.0 fm.

Nánari lýsing
Falleg endaíbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi með mikið útsýni í suður, austur og vestur.
Sérinngangur, hol með fataskáp, flísalagt gólf, stigi upp á hæð.
Þegar komið er upp er geymsla hægri hönd og gott þvottahús á vinstri hönd.
Stofa og borðsofa eru sambyggðar, úr stofu er gengið út á suðursvalir. Eldhús er með eikarinnréttinu, mikið skápapláss.
Tvö svefnherbergi með skápum. Upprunalega var gert ráð fyrir 3ja herberginu, og auðvelt er að setja einn millivegg til að útbúa það.
Stórt baðherbergi, flísalagt hólf í gólf, sturtuklefi, upphengt salerni, innrétting.
Gólfefni íbúðarinnar eru eikarparket og flísar. Á jarðhæð er hjólageymsla.
Stutt er í alla þjónustu svo sem skóla, matvöruverlsanir og heislugæslu.


Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Kópsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6153343, tölvupóstur [email protected], eða Skúli Sigurðarson löggiltan fasteignasali í síma 898 7209 [email protected]
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.